Skip to content

Við Hvassaleitisskóla starfar Kristjana Harðardóttir, talkennari í hluta starfi.
Talkennarinn „skimar“ mállega færni nemenda sem byrja í 1. bekk og eldri nemenda sem koma inn í aðra árganga. Hann vinnur jafnframt að greiningu á málþroska nemenda og að þjálfun og kennslu þeirra nemenda sem glíma við framburðarvanda eða annan málvanda. Eigi nemendur við alvarlegan málvanda að stríða eru foreldrar aðstoðaðir við að leita aðstoðar talmeinafræðinga sem starfa utan
skólans.

Sjá hér reglur sjúkratrygginga um þátttöku í talþjálfun