Skip to content
20180829_095839

Velkomin á heimasíðu

Hvassaleitisskóla

Hvassaleitisskóli er heildstæður grunnskóli.

Í Hvassaleitisskóla eru nemendur í 1.-7. bekk

Í Hvassaleitisskóla er nemandinn í brennidepli, líðan hans og þarfir. Stefnt er að því að nemendur njóti náms í hvetjandi umhverfi sem virkjar frumkvæði þeirra, hugvit og sköpun.

Með það markmið í huga er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám þar sem boðið er upp á sveigjanlega náms- og kennsluhætti svo að hver og einn fái nám við sitt hæfi.

 

Stjórnendur skólans

Skólastjóri Hvassaleitisskóla er Iðunn Pála Guðjónsdóttir.

Deildarstjórarar eru Hildur Ösp Hafberg, Kristín Rannveig Jónsdóttir og María Birgisdóttir.

Deildarstjóri sérdeildar fyrir einhverfa er Hansína Guðrún Skúladóttir.