Skip to content

Nemendaráð Hvassaleitisskóla

Nemendaráð skólans, skólaárið 2021-2022 er skipað 10 nemendum úr 4.-7.bekk.

Formaður nemendaráðs er Lea Marín Engilbertsdóttir

Nemendaráð fundar öllu jafna einu sinni í mánuði. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Reglur um nemendaráð Hvassaleitisskóla

 

  • Markmið nemendaráðsins er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum, húsnæði og umhverfismálum.
  • Þess að vænst að nemendaráðsfulltrúar séu fyrirmyndir annara nemenda og séu tilbúnir að vinna í þágu þeirra.
  • Nemendaráðsfulltrúar bera upp mál til umfjöllunar á fundum ráðsins og bregðast við öllum málum sem borin eru upp.
  • Verði nemendaráðsfulltrúar uppvísir af ósæmilegri hegðun á fundum eða utan þeirra geta þeir misst rétt til setu í nemendaráði.
  • Nemendaráð reynir að skiptast á að stjórna fundunum og skipar ritara.

Fréttir úr starfi

Gleðilegt ár

Meðfylgjandi er fréttabréf Hvassaleitisskóla fyrir janúar en þar er að finna fréttir frá síðustu skóladögum ársins 2022 og fyrstu vikum ársins 2023. Meðal efnis eru myndbönd frá…

Nánar