Mentor tekið upp

Nú um áramótin var Mentor nemendakerfið tekið upp í skólanum og kemur það í staðinn fyrir Námfús sem hefur verið í skólanum í þónokkur ár. Mentor er nemendaskráningarkerfi sem heldur utan um ástundun nemenda, námsmat og einkunnir. Ásamt því að að vera öflugt kerfi í bakvinnslu fyrir kennara og skólastjórnendur. Mentor er með app sem hægt er að setja inn í farsíma og það er hægt að nálgast á App store (iphone) og Google Play store (android símar).
Hér eru leiðbeiningar um veikindaskráningar sem hægt er að gera í gegnum vef og app, aftast í skjalinu eru leiðbeiningar um það hvernig má setja appið upp;
leiðbeiningar- veikindi og app