Leyfisbeiðnir
Leyfisbeiðnir sem sendar eru af heimasíðu skólans, eru ekki að skila sér á réttan stað, á skrifstofu skólans.
Vinnulag okkar er þannig að skólastjóri svarar öllum leyfisbeiðnum sem vara lengur en í 3 daga. Ef svar hefur ekki borist við beiðni að þá biðjum við um að send sé önnur beiðni í gengum Mentor.