Lestrarsprettur

Dagana 3. – 23. október var lestrarsprettur hjá 1. – 7. bekk. Þemað í ár voru dýr sem nemendur fylltu af mismunandi litum miðum.

Úr urðu þessi frábæru listaverk sem prýða veggina í matsalnum.

Allir bekkir lásu meira en í síðasta átaki og því fögnuðum við með því að gæða okkur á köku með mynd af dýrunum. Myndir má sjá hér.