Jólakveðjur frá 4.bekk
Nemendur í 4.bekk útbjuggu jólakort og kveðjur sem var stungið í bréfalúgur í nágrenninu í dag. Vonandi hafa þau glatt einhverja móttakendur.
Áræðni, virðing og árangur
Nemendur í 4.bekk útbjuggu jólakort og kveðjur sem var stungið í bréfalúgur í nágrenninu í dag. Vonandi hafa þau glatt einhverja móttakendur.