12 nóv'20

Hvassaleitisskóli – 55 ára starfsafmæli

12.nóvember árið 1965 hófst skólastarf í Hvassaleitisskóla. Í dag má því segja að skólinn fagni 55 ára starfsafmæli og vegna þessa var nemendum og starfsfólki boðið upp á köku. Nemandi í 4.bekk kom færandi hendi á skrifstofuna og gaf skólanum heimatilbúið kort í tilefni dagsins.   Húsnæðið var byggt í þremur áföngum á árunum 1965-…

Nánar
04 nóv'20

Skipulag næstu daga

Hér er skipulag næstu daga: Skóladagurinn Skóladagur yngsta stigs verður hefðbundinn að tíma. 1. og 4.bekkir ljúka sínum degi kl 13.30 og fara í Krakkakot. 2. og 3.bekkur ljúka sínum degi kl 13.40 og fara í Krakkakot. Þessi hólf haldast svo í Krakkakoti. Miðstig. Skóladagurinn hefur verið styttur örlítið í báða enda. 5.bekkur er í…

Nánar
02 nóv'20

Skipulag næstu daga

Skipulag næstu daga er að taka á sig mynd. Yngsta stig  kl 8.30   1. og 4.bekkur. (1.bekkur mætir við inngang tónmenntastofu og 4.bekkur við inngang að eldhúsi). kl 8.40  2. og 3.bekkur (sameiginlegur inngangur við tónmenntastofu). Frímínútur og hádegismatur verða á sama/svipuðum tíma og verið hefur. Skóladegi lýkur kl 13.30 hjá 1. og 4. bekk…

Nánar
21 okt'20

Vetrarfrí

Hvassaleitisskóli verður lokaður vegna vetrarfrís dagana 22.,23. og 26.október . Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27.október. Njótið frísins!  

Nánar
15 okt'20

Bleikur föstudagur 16.október

Á morgun, föstudaginn 16.október er bleikur dagur í skólanum en á þessum degi eru landsmenn hvattir til að sýna samstöðu og klæðast bleiku.  Bleika slaufan er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameins­félagsins sem tileinkað baráttunni gegn brjóstakrabbameini hjá konum. Við hvetjum starfsfólk og nemendur til að mæta í einhverju bleiku í tilefni dagsins. Tomorrow, friday 16th…

Nánar
14 okt'20

Starfsdagur 14.október

14.október er starfsdagur í Hvassaleitisskóla. Þá fellur kennsla niður. 14th of october is teachers day in Hvassaleitisskóli.

Nánar
15 sep'20

Náms- & starfsráðgjöf

Í Hvassaleitisskóla starfar náms- og starfsráðgjafi í 40%  starfi, með viðveru á þriðjudögum og miðvikudögum.  Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að standa vörð um velferð nemenda, styðja þá og liðssinna í málum sem snerta m.a. nám og námstækni, samskipti, líðan, framhaldsnám og við starfsval. Náms- og starfsráðgjafi er í nánu samstarfi við allt starfsfólk skólans,…

Nánar
09 sep'20

Samræmd könnunarpróf í 4.bekk

Samræmd könnunarpróf í 4.bekk verða dagana 30.september og 1.október næstkomandi, en ekki dagana 24. og 25.september eins og stendur í skóladagatali.  

Nánar
02 sep'20

Skólasetning og upphaf skólastarfs

Hefðbundið skólastarf hefst á morgun, fimmtudaginn 3.september. Við ætlum að hefja daginn á stuttri skólasetningu og síðar halda nemendur til stofu með sínum umsjónarkennurum.  Tímasetningar eru sem hér segir:  2.-4.bekkir mæta kl 8.30 og 5.-7. bekkir mæta kl 8.50. Stefnt er að því að halda skólasetningu úti á skólalóð, en það er háð veðri og…

Nánar
24 ágú'20

Tengiliðaupplýsingar nemenda

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nú skiptir miklu máli að upplýsingar frá skóla komist til skila. Við biðjum því alla foreldra/forráðamenn um að skrá sig inn á Námfús og fara yfir upplýsingar um netföng og símanúmer. Ef illa gengur að skrá þau inn má senda póst á umsjónarkennara eða skólastjóra. Með góðri kveðju Dagný

Nánar