15 okt'20

Bleikur föstudagur 16.október

Á morgun, föstudaginn 16.október er bleikur dagur í skólanum en á þessum degi eru landsmenn hvattir til að sýna samstöðu og klæðast bleiku.  Bleika slaufan er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameins­félagsins sem tileinkað baráttunni gegn brjóstakrabbameini hjá konum. Við hvetjum starfsfólk og nemendur til að mæta í einhverju bleiku í tilefni dagsins. Tomorrow, friday 16th…

Nánar
14 okt'20

Starfsdagur 14.október

14.október er starfsdagur í Hvassaleitisskóla. Þá fellur kennsla niður. 14th of october is teachers day in Hvassaleitisskóli.

Nánar
15 sep'20

Náms- & starfsráðgjöf

Í Hvassaleitisskóla starfar náms- og starfsráðgjafi í 40%  starfi, með viðveru á þriðjudögum og miðvikudögum.  Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að standa vörð um velferð nemenda, styðja þá og liðssinna í málum sem snerta m.a. nám og námstækni, samskipti, líðan, framhaldsnám og við starfsval. Náms- og starfsráðgjafi er í nánu samstarfi við allt starfsfólk skólans,…

Nánar
09 sep'20

Samræmd könnunarpróf í 4.bekk

Samræmd könnunarpróf í 4.bekk verða dagana 30.september og 1.október næstkomandi, en ekki dagana 24. og 25.september eins og stendur í skóladagatali.  

Nánar
02 sep'20

Skólasetning og upphaf skólastarfs

Hefðbundið skólastarf hefst á morgun, fimmtudaginn 3.september. Við ætlum að hefja daginn á stuttri skólasetningu og síðar halda nemendur til stofu með sínum umsjónarkennurum.  Tímasetningar eru sem hér segir:  2.-4.bekkir mæta kl 8.30 og 5.-7. bekkir mæta kl 8.50. Stefnt er að því að halda skólasetningu úti á skólalóð, en það er háð veðri og…

Nánar
24 ágú'20

Tengiliðaupplýsingar nemenda

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nú skiptir miklu máli að upplýsingar frá skóla komist til skila. Við biðjum því alla foreldra/forráðamenn um að skrá sig inn á Námfús og fara yfir upplýsingar um netföng og símanúmer. Ef illa gengur að skrá þau inn má senda póst á umsjónarkennara eða skólastjóra. Með góðri kveðju Dagný

Nánar
24 ágú'20

Frestun á skólasetningu

Kæru foreldrar og forráðamenn. Komið hefur upp Covid-19 smit hjá starfsmanni skólans. Vegna þessa hefur verið ákveðið að höfðu samráði við Almannavarnir og sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að skólasetning fari fram fimmtudaginn 3.september.

Nánar
13 ágú'20

Upphaf skólastarfs

Nú líður að upphafi skólastarfs í Hvassaleitisskóla. Nemendur í 1.bekk, ásamt forráðamönnum, verða boðaðir símleiðis til viðtals við sinn umsjónarkennara en þau viðtöl fara fram mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25.ágúst.   Farið verður í einu og öllu eftir sóttvörnum.  Fyrsti skóladagur þeirra verður miðvikudaginn 26.ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 24.ágúst næstkomandi og verður sem hér segir: Kl.…

Nánar
08 jún'20

Sumargleði og útskrift 7. bekkjar

Á fimmtudaginn í síðustu viku héldum við sumargleði Hvassó þar sem við slógum saman íþróttadegi ásamt því að foreldrafélagið bauð upp á hoppukastala og klifurturn. DR-bike mætti á staðinn og gerði við hjól fyrir þá sem vildu og í lok dags sýndu BMX-brós valda takta á BMX-hjólum. Dagurinn heppnaðist fullkomlega og þökkum við foreldrafélaginu innilega…

Nánar
25 maí'20

Sumardagar og skólaslit

Á skóladagatali eru vordagar merktir sem skertir dagar þ.e. að nemendur eru ekki fullan skóladag. Í ár hefjast vordagar kl. 8:30 og standa til 12:00. Nemendur taka með sér nesti en eru ekki í hádegismat. Kennarar munu senda út frekara skipulag fyrir vordagana í föstudagspósti, einhverjir hópar gætu orðið lengur en til 12:00. Kennarar láta foreldra…

Nánar