Skólaslit
Nú líður að lokum þessa skólaárs. Skólaslit eru í fyrramálið frá 9:40-11:00, þau eru haldin hátíðleg í íþróttasal, að loknum slitum er haldið til bekkjarstofu þar sem vitnisburður er afhendur. 9:40: 1.-3.bekkur 10:10 3.-6.bekkur 11:00 7.bekkur Foreldrar eru hjartanlega velkomnir
NánarNemendaverðlaun SFS
Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Rimaskóla í gær. Þetta er í tuttugasta skipti sem verðlaunin eru afhent til nemenda í grunnskólum borgarinnar sem skara fram úr í námi og starfi. 34 nemendur fengu verðlaun en Hekla Guðrún M. Pálsdóttir nemandi í 7. bekk var fulltrúi Hvassaleitisskóla og óskum við henni…
NánarPáskafrí
Skólinn verður lokaður vegna páskaleyfis dagana 11.-18.apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 19.apríl. Njótið frísins!
NánarVetrarfrí
Vetrarfrí verður í grunnskólum Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 16.febrúar og föstudaginn 17.febrúar. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 21.febrúar. Njótið frísins. Bestu kveðjur starfsfólk
NánarStarfsdagur og foreldraviðtöl
Fimmtudaginn 27.janúar er starfsdagur í Hvassaleitisskóla. Dagurinn verður notaður til undirbúnings foreldraviðtala sem verða 2.febrúar. Þessa daga fellur kennsla niður.
NánarJólaleyfi Hvassaleitisskóla
Jólaleyfi Hvassaleitisskóla verður frá og með 20. desember Sjáumst hress þann 4. janúar klukkan 8:30. Gleðilega hátíð öll sem eitt.
NánarHeimanámsaðstoð
Heimanámsaðstoð hefst á Borgarbókasafni í Kringlunni mánudaginn 1.nóvember kl 14.30. Við hvetjum nemendur til að nýta sér þessa þjónustuna.
NánarBreyting á skóladagatali
Athygli er vakin á breytingu á skóladagatali. Jólaskemmtun nemenda færist frá 20.desember til 16.desember. Skemmtunin verður haldin seinnipart dags þann 16. og telst sá dagur tvöfaldur skóladagur. 17.desember er hefðbundinn skóladagur, frá 8.30-14.10. Hugmyndin er að halda jólaskemmtunina úti við, eins og gert var fyrir ári síðan. Skemmtunin byrjar á stofujólum og síðan færist leikurinn…
NánarVetrarleyfi 22.-26. okt.
Vetrarleyfi verður föstudag 22. október, mánudag 25. október og þriðjudag 26. október. Hafið það sem allra best !
NánarGöngum í skólann
Skólinn hefur nú þegar verið skráður til leiks og við hvetjum alla til þess að taka þátt. Við hvetjum ykkur kæru foreldrar/forráðamenn til þess að nýta ykkur verkefnið og þá umræðu sem skapast þennan mánuðinn til þess að ræða þessi mál við börnin ykkar og fara öruggustu leiðina í skólann með yngstu börnunum. Vonandi…
Nánar