09 jan'20

Vegna veðurs þann 9. janúar 2020

Ítrekum að börn fari ekki fylgdarlaus heim í dag. Sjá tilkynningu. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/09/foreldrar_saeki_born_sin_i_lok_skola/

Nánar
20 des'19

Jólakveðja

Starfsfólk Hvassó óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hlökkum til að sjá alla hressa og káta þann 3. janúar samkvæmt stundaskrá. Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá síðustu dögum. Þær má sjá hér.

Nánar
20 des'19

Jólalestur

Áfram lestur Lestrarþjálfun barna er sameiginlegt verkefni heimila og skóla. Lestur eykur orðaforða og eflir lesskilning. Yndislestur foreldra og barna er mikilvægur, ekki síst þegar frídagar eru framundan.  Ánægjulegar samverustundir barna og fullorðinna yfir bókum eru dýrmætar.  Þegar skólasöfnin eru lokuð um hátíðir og á sumrin er um að gera að nýta sér almenningssöfn í…

Nánar
16 des'19

Jól í Hvassó

Fimmtudagur 19. desember Kennt skv. stundaskrá –  jólaþema Sparinesti í nestistímanum. Nemendur mega koma með smákökur eða annað bakkelsi, ávaxtadrykk eða kókómjólk. Ekki er leyfilegt að koma með sælgæti, snakk eða gos,  athugið að skólinn er hneturlaus. Í hádeginu verður öllum boðið upp á hamborgarhrygg.   Föstudagur 20. desember Jólaskemmtun nemenda í 1.-7. bekk kl.…

Nánar
10 des'19

Röskun á skólastarfi

Eftirfarandi tilkynning var sett á heimasíðu Reykjavíkurborgar í gær – hún er í fullu gildi.  https://reykjavik.is/frettir/allir-heim-fyrir-kl-1500-morgun Vegna óveðurs eiga grunnskólanemendur að fara heim að loknum skóladegi og foreldrar eiga að sækja yngstu börnin í grunnskólann við lok skóladags sem kl. 13.30.   Ekkert starf verður í frístundaheimilum, félagsmiðstöðvum og skólahljómsveitum í dag.  Schools and leisure…

Nánar
26 nóv'19

Slökkviliðið í heimsókn í 3. bekk.

Slökkviliðið kom í heimsókn í 3. bekk í dag og vakti mikla lukku. Slökkviliðið heimsækir árlega 8 ára börn víðsvegar um landið og fræðir þau um sitt starf. Börnin lærðu til dæmis um mikilvægi þess að hafa allar eldvarnir í lagi og svo var að sjálfsögðu brýnt fyrir þeim að fikta aldrei með eld eða…

Nánar
19 nóv'19

Jólaföndur í foreldrafélagsins

ÁRLEGT JÓLAFÖNDUR FORELDRAFÉLAGS HÁALEITISSKÓLA VERÐUR HALDIÐ LAUGARDAGINN 30.NÓVEMBER NÆSTKOMANDI Á STARFSSTÖÐINNI Í HVASSALEITI MILLI KL 11 OG 13 JÓLAFÖNDUR, PIPARKÖKUMÁLUN OG LAUFABRAUÐ. ENDILEGA KOMA MEÐ FJÖLNOTA ÍLÁT FYRIR PIPARKÖKUR OG LAUFABRAUÐ 10.BEKKUR MUN SJÁ UM VEITINGASÖLU OG ER ÞAÐ ÞEIRRA FJÁRÖFLUN FYRIR ÚTSKRIFTARFERÐ Í LOK SKÓLAÁRS ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR   THE ANNUAL CHRISTMAS CARFTING WILL…

Nánar
15 nóv'19

Morgunkaffi í 5.-7. bekk

Stjórnendur skólans bjóða foreldrum og forráðamönnum nemenda í 5.-7. bekk til morgunkaffis fimmtudaginn 21. nóv. klukkan 8:30. Spjallað verður um ýmsa þætti skólastarfsins ásamt því sem framundan er. Að lokum fá foreldrar tækifæri til þess að líta við á vinnusvæðum nemenda. Vonandi komast sem flestir!

Nánar