Skip to content

Fréttabréf Hvassaleitisskóla

Meðfylgjandi er fréttabréf Hvassaleitisskóla fyrir október og nóvember en markmiðið er að slikt fréttabréf komi mánaðarlega í framtíðinni. Við viljum minna á að aðventuhátíðin okkar verður miðvikudaginn 30. nóvember og fimmtudaginn 1. desember og seinni daginn verður líka jólaföndur hjá foreldrafélagi skólans.

Fréttabréf október & nóvember