Desemberfréttir

Meðfylgjandi er fréttabréf Hvassaleitisskóla fyrir desember og þar er m.a. að finna myndband frá Aðventuhátíðinni sem heppnaðist einstaklega vel. Við viljum minna á að 7. bekkur sýnir jólaleikritið mánudaginn 19. desember og svo endar dagskráin fyrir jól með helgileik 4.bekkjar og jólaballi þriðjudaginn 20. desember.
Gleðilega hátíð.