Forval Stóru upplestrarkeppninnar

Forval fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í vkunni.

Stóra upplestrarkeppnin fyrir 7.bekk hófst veturinn 1996-1997 í Hafnarfirði þegar nemendur í Hafnarfirði og Álftanesi hittust og . Markmið verkefnisins er að leggja áherslu á að þjálfa nemendur í framsögu og flytja vandaðan upplestur.

Sex nemendur voru valdir úr árganginum og keppa þau í undanúrslitum fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í safnaðarheimili Grensáskirkju föstudaginn 12. mars. Dómarar forvalsins voru Ásgeir Eyþórsson og Svana Friðriksdóttir. Þau tóku sérstaklega fram hvað þeim fannst hópurinn

agaður, vel æfður og frambærilegur og var valið því mjög erfitt.

Þeir sem voru valdir í undanúrslitin voru:

Úr 7. MMA:
Emma Cortez Ólafsdóttir
Hrafnhildur Markúsdóttir
Sigrún Erla Þórarinsdóttir

Úr 7. UK:
Gréta Petrína Zimsen
Hugi Steinn Hlynsson
Ísleifur A. Jónsson