Foreldraviðtöl og vetrarfrí í febrúar

Við viljum minna á að 7. febrúar eru foreldraviðtöl í Hvassaleitisskóla og dagana 23. – 24. febrúar er vetrarleyfi eins og sjá má í Skóladagatalinu fyrir skólaárið 2022-23. Þessa daga er ekki kennsla í skólanum.