Skip to content

Bekkjafulltrúar

Bekkjafulltrúar eru tengiliðir við stjórn foreldrafélagsins.
Bekkjafulltrúar allra bekkja mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins og funda með stjórn þess minnst einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót til að samræma störf og til að fá yfirsýn yfir foreldrastarfið í skólanum.
Bekkjafulltrúar hafa frumkvæði að því að kalla eftir bekkjarsamkomu en bera ekki einir ábyrgð á framkvæmd hennar.
Bekkjafulltrúar bera ábyrgð á að virkja með sér aðra foreldra til að manna þær rölthelgar sem bekknum er úthlutað.

Bekkjafulltrúar geta leitað til foreldrafélagsins með hvað sem er.

Hér eru ýmsar upplýsingar um starf bekkjafulltrúa

Bekkjarfulltrúar veturinn 2020-2021
1.árgangur
Kristín Halla Baldvinsdóttir
Inga Pétursdóttir Jessen

2.árgangur
Karen Guðmundsdóttir
Kristín Guðlaugsdóttir

3.árgangur
Hafdís Þóra Hafþórsdóttir
Hildigunnur Helgadóttir
Hiroe Terada

4.árgangur
Árdís Hulda Stefánsdóttir
Margrét Anna Huldudóttir

5.árgangur
Agnes Ólafsdóttir
Elín Björk Einarsdóttir

6.árgangur

6.HÓ

Selma G. Selmudóttir

6.SSG

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

7.árgangur
7.UK
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson

7.MMA
Bjarni Kristinsson
Jóhanna Vilborg Ingvadóttir
Rósa Jóhannesdóttir