Skip to content

Bekkjafulltrúar

Bekkjafulltrúar eru tengiliðir við stjórn foreldrafélagsins.
Bekkjafulltrúar allra bekkja mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins og funda með stjórn þess minnst einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót til að samræma störf og til að fá yfirsýn yfir foreldrastarfið í skólanum.
Bekkjafulltrúar hafa frumkvæði að því að kalla eftir bekkjarsamkomu en bera ekki einir ábyrgð á framkvæmd hennar.
Bekkjafulltrúar bera ábyrgð á að virkja með sér aðra foreldra til að manna þær rölthelgar sem bekknum er úthlutað.

Bekkjafulltrúar geta leitað til foreldrafélagsins með hvað sem er.

Hér eru ýmsar upplýsingar um starf bekkjafulltrúa

Bekkjarfulltrúar veturinn 2022-2023

1.árgangur

Írís Huld Sigurðardóttir
Hafliði Sævarsson
Pattra Sriyanonge

2.árgangur
Lára Júlíana Hallvarðsdóttir
Hafdís Dögg Sigurjónsdóttir
Hiroe Terada

3.árgangur
Kristín Halla Baldvinsdóttir
Inga Pétursdóttir Jessen

4.árgangur
Karen Guðmundsdóttir
Kristín Guðlaugsdóttir

5.árgangur
Guðríður M Kristjánsdóttir
Þóra Björk Smith

6.árgangur
Aðalsteinn Leifsson
Erla H. Viðarsdóttir

7.árgangur
Sólrún Björk Rúnarsdóttir
Arndís Lilja Bl. Hauksdóttir
Linda Ásgeirsdóttir