Skip to content

Fjölmenning í Hvassó

Miðvikudaginn 19. apríl milli kl. 8:30 og 9:00 bjóðum við foreldrum/forráðamönnum að koma til okkar í opið hús í Hvassaleitisskóla. Þar verður afrakstur nemenda frá þemavikunni „Fjölmenning í Hvassó” til sýnis.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.