Dagur bóksafnsins

Dagur bókasafnsins var haldinn hátíðlegur mánudaginn 9. september að undangenginni kynningu á fjölbreytileika bóka á safninu. Í kjölfarið tóku nemendur þátt í mynda- og bókagetraun sem veitt voru verðlaun fyrir á sal fimmtudaginn 12. september. Hér má sjá myndir af deginum og verðlaunaafhendingunni.