Skip to content
07 jún'21

Vordagar og skólaslit

Í dag hefjast vordagar hjá okkur, enda líður að lokum þessa skólaárs.  Við vísum í pósta sem hafa borist frá umsjónarkennurum og skrifstofu skólans. Skóladagurinn er frá 8.30-12.00 mánudaginn 7.júní, þriðjudaginn 8.júní og miðvikudaginn 9.júní.  Gæsla er í boði frá kl 12.00- 13.40 fyrir nemendur á yngsta stigi. Nemendur í einhverfudeild sem fara í félagsmiðstöðvar…

Nánar
26 feb'21

Forval Stóru upplestrarkeppninnar

Forval fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í vkunni. Stóra upplestrarkeppnin fyrir 7.bekk hófst veturinn 1996-1997 í Hafnarfirði þegar nemendur í Hafnarfirði og Álftanesi hittust og . Markmið verkefnisins er að leggja áherslu á að þjálfa nemendur í framsögu og flytja vandaðan upplestur. Sex nemendur voru valdir úr árganginum og keppa þau í undanúrslitum fyrir Stóru…

Nánar
19 feb'21

Öskudagurinn 2021

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 17.febrúar. Á ferðinni voru hinar ýmsu furðuverur. Nemendur áttu góða stund í stofum, fóru á stöðvar sem 7.árgangur sá um og að lokum fengu allir pizzu áður en haldið var heim. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir.

Nánar
19 feb'21

Vetrarleyfi 22. og 23.febrúar

Vetrarfrí er í grunnskólum Reykjavíkur mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23.febrúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24.febrúar.

Nánar
12 feb'21

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Mánudaginn 15.febrúar er bolludagur í skólanum. Nemendur mega koma með bollur í nesti, ef þeir kjósa. Í hádegismat verða fiskibollur. Þriðjudaginn 16.febrúar er sprengidagur og þá er saltkjöt í matinn. Miðvikudaginn 17.febrúar er öskudagur og þá er í boði að koma með sparinesti. Í hádegismat verður pizza, hún verður í boði fyrir alla nemendur skólans,einnig…

Nánar
02 feb'21

Foreldraviðtöl 3.febrúar.

Kennsla fellur niður á morgun,3.febrúar vegna foreldraviðtala. Foreldrar hafa fengið eða fá í dag sendan hlekk á viðtölin en flest eru þau tekin á Teams.

Nánar
25 jan'21

Starfsdagur þriðjudaginn 26.janúar

Þriðjudaginn 26.janúar er starfsdagur. Kennsla fellur niður þann dag. On Tuesday 26th of january is Teachers day in Hvassaleitisskoli. There will be no school for our students.

Nánar
06 jan'21

Mentor tekið upp

Nú um áramótin var Mentor nemendakerfið tekið upp í skólanum og kemur það í staðinn fyrir Námfús sem hefur verið í skólanum í þónokkur ár. Mentor er nemendaskráningarkerfi sem heldur utan um ástundun nemenda, námsmat og einkunnir. Ásamt því að að vera öflugt kerfi í bakvinnslu fyrir kennara og skólastjórnendur. Mentor er með app sem…

Nánar
17 des'20

Jólakveðjur frá 4.bekk

Nemendur í 4.bekk útbjuggu jólakort og kveðjur sem var stungið í bréfalúgur í nágrenninu í dag. Vonandi hafa þau glatt einhverja móttakendur.

Nánar
09 des'20

Aðventuhátíð

9. og 10.desember er hin árlega aðventuhátíð haldin í Hvassaleitisskóla. Nemendum er skipt upp í hópa undir forystu nemenda úr 7.bekk og halda hóparnir á hinar ýmsu stöðvar. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af hátíð morgunsins.

Nánar