Foreldrar
Sumargleði og útskrift 7. bekkjar
Á fimmtudaginn í síðustu viku héldum við sumargleði Hvassó þar sem við slógum saman íþróttadegi ásamt því að foreldrafélagið bauð upp á hoppukastala og klifurturn. DR-bike mætti á staðinn og gerði við hjól fyrir þá sem vildu og í lok dags sýndu BMX-brós valda takta á BMX-hjólum. Dagurinn heppnaðist fullkomlega og þökkum við foreldrafélaginu innilega…
NánarSumardagar og skólaslit
Á skóladagatali eru vordagar merktir sem skertir dagar þ.e. að nemendur eru ekki fullan skóladag. Í ár hefjast vordagar kl. 8:30 og standa til 12:00. Nemendur taka með sér nesti en eru ekki í hádegismat. Kennarar munu senda út frekara skipulag fyrir vordagana í föstudagspósti, einhverjir hópar gætu orðið lengur en til 12:00. Kennarar láta foreldra…
NánarStóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Grensáskirkju í gær og voru þau Anna og Sigþór fulltrúar skólans. Sigþór lenti í öðru sæti í keppninni. Skólinn óskar þeim báðum til hamingju með frábæra frammistöðu! Myndir má sjá með því að smella hér.
NánarUppstigningardagur og starfsdagur
Fimmtudaginn 21. maí er uppstigningardagur og föstudaginn 22. maí er starfsdagur. Kennsla fellur því niður báða dagana.
NánarSól og sumaryl !
Mikið fjör var í frímínútunum á föstudaginn enda lék veðrið við okkur ! Sjá myndir hér
NánarSjáumst hress 4. maí !
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þann 4. maí . Mikið hlökkum við til að hitta alla stóra sem smáa! Nánari upplýsingar koma í tölvupósti til forráðamanna frá stjórnendum.
NánarSkipulag skólastarfs í samkomubanni. Gildir fyrir vikuna 17.-20. mars 2020
Þriðjudag og fimmtudag mæta: og 2. bekkur 6.bekkur bekkur Miðvikudag og föstudag mæta: og 4. bekkur 5.bekkur Athugið: Einungis nemendur og starfsmenn mega koma inn í skólann, foreldrar eiga ekki að fylgja nemendum inn. List- og verkgreinar, íþróttir og sund…
NánarÁhrif boðaðs verkfalls
Búið er að senda póst á foreldra þar sem farið er yfir áhrif boðaðs verkfalls Sameykis. Það hefst mánudaginn 9. mars ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Verkfallið mun hafa veruleg áhrif á skólastarfið. Skipulag verkfallsdaganna var einnig sent í pósti á foreldra í dag. Við vonum auðvitað að samningar náist um helgina…
Nánar