Foreldrar

08 jún'20

Sumargleði og útskrift 7. bekkjar

Á fimmtudaginn í síðustu viku héldum við sumargleði Hvassó þar sem við slógum saman íþróttadegi ásamt því að foreldrafélagið bauð upp á hoppukastala og klifurturn. DR-bike mætti á staðinn og gerði við hjól fyrir þá sem vildu og í lok dags sýndu BMX-brós valda takta á BMX-hjólum. Dagurinn heppnaðist fullkomlega og þökkum við foreldrafélaginu innilega…

Nánar
25 maí'20

Sumardagar og skólaslit

Á skóladagatali eru vordagar merktir sem skertir dagar þ.e. að nemendur eru ekki fullan skóladag. Í ár hefjast vordagar kl. 8:30 og standa til 12:00. Nemendur taka með sér nesti en eru ekki í hádegismat. Kennarar munu senda út frekara skipulag fyrir vordagana í föstudagspósti, einhverjir hópar gætu orðið lengur en til 12:00. Kennarar láta foreldra…

Nánar
20 maí'20

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Grensáskirkju í gær og voru þau Anna og Sigþór fulltrúar skólans. Sigþór lenti í öðru sæti í keppninni. Skólinn óskar þeim báðum  til hamingju með frábæra frammistöðu!  Myndir má sjá með því að smella hér.

Nánar
11 maí'20

Sól og sumaryl !

Mikið fjör var í frímínútunum á föstudaginn enda lék veðrið við okkur ! Sjá myndir hér

Nánar
30 apr'20

Sjáumst hress 4. maí !

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þann 4. maí .  Mikið hlökkum við til að hitta alla stóra sem smáa! Nánari upplýsingar koma í tölvupósti til forráðamanna frá stjórnendum.

Nánar
16 mar'20

Skipulag skólastarfs í samkomubanni. Gildir fyrir vikuna 17.-20. mars 2020

 Þriðjudag og fimmtudag mæta: og 2. bekkur              6.bekkur bekkur   Miðvikudag og föstudag mæta: og 4. bekkur               5.bekkur   Athugið: Einungis nemendur og starfsmenn mega koma inn í skólann, foreldrar eiga ekki að fylgja nemendum inn. List- og verkgreinar, íþróttir og sund…

Nánar
06 mar'20

Áhrif boðaðs verkfalls

Búið er að senda póst á foreldra þar sem farið er yfir áhrif boðaðs verkfalls Sameykis. Það hefst mánudaginn 9. mars ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Verkfallið mun hafa veruleg áhrif á skólastarfið. Skipulag verkfallsdaganna var einnig sent í pósti á foreldra í dag. Við vonum auðvitað að samningar náist um helgina…

Nánar