Bleikur föstudagur 16.október

Á morgun, föstudaginn 16.október er bleikur dagur í skólanum en á þessum degi eru landsmenn hvattir til að sýna samstöðu og klæðast bleiku.  Bleika slaufan er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameins­félagsins sem tileinkað baráttunni gegn brjóstakrabbameini hjá konum.

Við hvetjum starfsfólk og nemendur til að mæta í einhverju bleiku í tilefni dagsins.

Tomorrow, friday 16th of october, is a pink day at Hvassaleitisskoli.   We encourage our staff and students to show up in something pink for the occasion.