Skip to content

Skólasetning og 1.bekkur !

Skólaárið er nú formlega hafið hjá okkur í Hvassó !

Á mánudaginn mættu nemendur í 2.-7. bekk og í dag miðvikudag hófu nemendur í 1. bekk skólagönguna sína.

Nú iða gangarnir af lífi og það er einmitt þannig sem við viljum hafa það.

Með von um gott samstarf í vetur !